13.4.2014 | 12:42
Í raun mótmćli gegn ESB
Ţessi mótmćli eru í raun mótmćli gegn niđurskurđarstefnu ESB-landanna en eina lausnin sem ţau hafa í efnahagstjórnun sinni er ađ skera niđur og takmarka réttindi launafólks.
Fyrir um viku síđan voru fjölmenn mótmćli í Brussel gegn ţessari stefnu, sem sameinuđ samtök verkalýđsfélaga innan ESB-landanna stóđu fyrir og mótmćltu hinu sama.
Hér á landi er hins vegar allt annađ upp á teningnum. Hér vilja menn inn í ţessa niđurskurđarstefnu og standa "vinstri" menn einkum fyrir mótmćlum gegn áformum hćgri stjórnarinnar hér á landi um ađ hćtta ađildarumsókn í ESB.
Í ţessum mótmćlum er ASÍ einhver hávćrasti hópurinn sem krefst áframhald viđrćđna og styđur ađ auki inngöngu í sambandiđ.
Skrítiđ!
80 sćrđust í mótmćlum í Róm | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 238
- Frá upphafi: 459316
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 208
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.