Í raun mótmæli gegn ESB

Þessi mótmæli eru í raun mótmæli gegn niðurskurðarstefnu ESB-landanna en eina lausnin sem þau hafa í efnahagstjórnun sinni er að skera niður og takmarka réttindi launafólks.

Fyrir um viku síðan voru fjölmenn mótmæli í Brussel gegn þessari stefnu, sem sameinuð samtök verkalýðsfélaga innan ESB-landanna stóðu fyrir og mótmæltu hinu sama.

Hér á landi er hins vegar allt annað upp á teningnum. Hér vilja menn inn í þessa niðurskurðarstefnu og standa "vinstri" menn einkum fyrir mótmælum gegn áformum hægri stjórnarinnar hér á landi um að hætta aðildarumsókn í ESB.

Í þessum mótmælum er ASÍ einhver háværasti hópurinn sem krefst áframhald viðræðna og styður að auki inngöngu í sambandið.

Skrítið! 


mbl.is 80 særðust í mótmælum í Róm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 455518

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband