30.5.2014 | 20:53
Slakur leikur
Ekki var þetta vel spilaður leikur af hálfu íslenska liðsins! Jafnteflið var ekki sanngjörn úrslit!
Þá var ótrúlegt val á liðinu og útafskiptingarnar skrítnar en ekki innáskiptingarnar.
Eins og venjulega fengu slakir leikmenn eins og Birkir Bjarnason og Aron Einar að spila allan leikinn meðan betri leikmennirnir voru teknir útaf eins og Rúrik Gíslason og Emil Hallfreðsson.
Þjálfarar landsliðsins féllu enn og aftur á prófinu og er mesta furða hvað liðið getur þrátt fyrir þá.
![]() |
Kolbeinn tryggði jafntefli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 259
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 232
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.