26.6.2014 | 08:55
Hvað með Giroud?
Það sást greinilega hvernig Giroud gaf einum varnarmanni Ekvador olbogaskot seint í leiknum í gær. Ekvadorinn hafði hins vegar ekki vit á að kasta sér niður eins og stjórstjörnurnar gera gjarnan til að fiska menn útaf.
Þetta er ekki eina fúlmennskan sem Giroud hefur gert sig sekan um á mótinu. Frægt er jú þegar hann sparkaði í andlitið á varnarmanni Sviss sem þurfti að yfirgefa völlinn kjálkabrotinn. Það hafði samt enga refsingu í för með sér fyrir Frakkann!
Já, það er ótrúlegt að sjá hve ólíkt er tekið á brotum stórliðanna og svo þeirra litlu. Valencia rekinn útaf fyrir engar sakir en helmingi grófari brot Frakkanna voru látið óátalin.
Dómgæslan á þessu móti er með eindæmum.
![]() |
Missa Frakkar Sakho í bann? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 463245
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 183
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.