Ekkert víti!

Það á ekki af "litlu" þjóðunum að ganga í þessu móti. Dómararnir áberandi hlutdrægir og dæma nær allaf með stóru þjóðunum. Það er eins og þeir hafi fengið fyrirskipun um það frá FIFA. Peningarnir og áhorfið er jú mest þar og því mikið í húfi fyrir útsendingar og auglýsingar í kringum þær.

Samt sem áður hefur þetta verið mót þriðja heimsins. Gamli heimurinn sér sín lið falla úr keppni eitt af öðru. Gömlu nýlenduherrarnir Spánn, England og Ítalía úr leik á meðan gömlu nýlendurnarnar í Suður-  og Mið Ameríku komast nær öll áfram.

Ætli lætin út af Suarez séu ekki tilkomin vegna þessa? Sem sárabót fyrir að Evrópulið féll úr leik er nú verið að heimta tveggja ára bann á hann!!! Á sama móti kjálkabraut franskur leikmaður andstæðing sinn en fékk ekki einu sinni spjald fyrir, hvað þá að hlutdrægir íþróttafréttamenn sæju ástæðu til að gera athugasemdir við slíka framkomu. 


mbl.is Grikkir fóru áfram á dramatískan hátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 455586

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband