5.8.2014 | 06:48
Loksins frétt um Gaza
Maður hefði haldið að það væri ekkert að frétta utan úr hinum stóra heimi, þegar rennt er yfir fréttirnar á mbl.is. Aðeins innlendar fréttir.
Á meðan eru nær allir fjölmiðlar á Norðurlöndunum með langar og ítarlegar fréttir af framferði Ísraela gagnvart íbúum á Gaza - og ríkissjónvörpin eru með eigin fréttaritara á staðnum, sumir á Gaza aðrir í Jerúsalem.
Segja má að aldrei hafi verið eins margt fjölmiðlafólk og nú á svæðinu, árásirnar eru í benni útsendingu.
Því þýðir lítið fyrir fjölmiðlana hér að taka undir áróður Ísraela og Bandaríkjamanna um að þeir hafi rétt á að verja sig.
Þessar árásir eru ekki vörn, þetta er útrýmingarherferð:
https://www.facebook.com/photo.php?v=732602410112504
Vopnahlé hófst á Gaza í morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.