Ekkert hamfarahlaup!

Já, þá höfum við loksins séð það svart á hvítu, frá fremsta eldgosafræðingi okkar. Þó svo að gossprungan færist undir Dyngjujökul og færi að kjósa þar, þá yrði ekkert hamfarahlaup í Jökulsá á Fjöllum.

Þetta hefur í raun verið ljóst í töluverðan tíma eða allt frá því fór að gjósa í Holuhrauni. Jökullinn er svo þunnur þar sem hætta hefur verið á að byrjaði að gjósa, eða um 100 metra þykkur, að lítil bráðnum yrði og því lítið flóð.

Samt er enn bannað að fara niður að Dettifoss vestanmegin og aðeins hluti af veginum þangað hefur verið opnaður. 

Er ekki að verða tími til kominn að hætta þessari vitleysu? 


mbl.is Gæti náð undir jökul
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 455612

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband