16.9.2014 | 10:15
Eitthvað fyrir Lagerbäck?
Sænskir fjölmiðlar ausa lofi yfir Arnór Ingva eftir frammistöðu hans í leiknum í gær.
Einn þeirra spyr hvort Lars Lagerbäck sé ekki örugglega að fylgjast með honum þessum fyrir A-landsliðið.
Við skulum þó vona að svo verði ekki alveg strax þannig að 21 árs liðið fái að njóta hans í umspilsleikjunum gegn Dönum nú í október.
http://www.dn.se/sport/ishockey/norrkoping-tillbaka-pa-saker-mark/
Markið og stoðsendingarnar hjá Arnóri (myndskeið) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.