Spáð kólnandi

Svo virðist sem Trausta verði ekki að ósk sinni um metár (og met-nóvembermánuð) því spáð er kólnandi veðri það sem eftir er mánaðarins. Meðalhiti verði milli 2 og 3 stig hér á Suðvesturhorninu.

Þá er spurning auðvitað hvort þessi "hlýindi" á árinu séu nokkuð til að hrópa húrra yfir. Hlýjustu mánuðurnir að tiltölu, janúar-febrúar og svo nóvember, eru þeir mánuðir sem mega vel vera kaldir (og með stillum) en sumarmánuðirnir júní og júlí, sem voru mun kaldari í ár en í meðalári, eiga að vera hlýir.

Meðalhitinn segir því ekki allt - í raun lítið sem ekkert - nema auðvitað að menn hafi sérstaklega gaman af met-ingi.


mbl.is Nýtt hitamet í Reykjavík?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband