21.1.2015 | 13:29
Hvað með afstöðuna til múslima?
Þessi Sveinbjörg er greinilega alveg úti að aka - og spurning hvort forysta Framsóknarflokksins geri ekki best í því að láta hana taka poka sinn. Hún kemur svo sannarlega óorði á flokkinn.
Þessi ummæli sem höfð eru eftir henni eru vægast sagt óheppileg. Vissi ekki um afstöðuna til samkynhneigðra - og því hafi skipun Gústafs verið afturkölluð!
Ef rétt er eftir haft, þá er Sveinbjörg þar með að segja að hún geri engar athugasemdir við ummæli hans um múslima, svo sem að það ætti að banna islamstrú hér á landi - og alls staðar í hinum kristna heimi!
Er þetta virkilega stefna Framsóknarflokksins í borginni hvað mannréttindamál varðar?
Þekktu ekki til afstöðu Gústafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 23
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 378
- Frá upphafi: 459302
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 334
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.