14.2.2015 | 17:17
"Fjölmargir borgarar særðust"?
Eitthvað er þetta nú orðum aukið og í æsifréttastíl. Samkvæmt fréttum í ábyggilegum dönskum fjölmiðlum (og víðar), er einn maður látinn eftir skotárásina og þrír lögreglumenn lítillega særðir.
http://politiken.dk/indland/ECE2547152/en-er-draebt-og-tre-saaret-efter-skudattentat-i-koebenhavn/
Ekkert er sagt um að fjöldi almennra borgara hafi særst. Þá virðist sem árásarmaðurinn, eða mennirnir (tveir), hafi aldrei komist inn í bygginguna heldur hafi skotbardaginn við lögregluna farið fram í anddyri hússins.
![]() |
Einn látinn eftir skotárásina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 45
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 462939
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir hjá mogganum hafa verið fljótir að breyta fréttinni - og tekið út þetta um að fjölmargir hafi særst!
Það er nefnilega nokkuð hæpið að treysta fréttum úr Ekstrablaðinu!
Torfi Kristján Stefánsson, 14.2.2015 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.