Skógrćktin ađ vćla - ađ venju

Skógrćktin er farin ađ vćla hástöfum vegna minnkandi fjármagns hins opinbera til hennar. Í ţessari frétt kemur m.a. fram ađ framlög til skógrćktar hafi minnkađ mikiđ eftir hrun sem hefur leitt til ţess ađ áriđ 2014 hafi veriđ gróđursettar 2,9 milljónir plantna, sem sé ţađ minnsta síđan 1989. Áriđ 2007 hafi gróđursetningin náđ hámarki eđa 6,1 milljónir plantna!

Samt kemur fram, í grein sem Skógrćktin vísar til, ađ fjárveiting til nýskógrćktar hefur aukist um 14% frá árinu 2000 til ársins 2014 og ađ sérstök fjárveiting til Skógrćktar ríkisins hafi ađeins dregist saman um 11% á sama tímabili:

http://www.skogur.is/media/frettir-2015/ThHJ-2014-Af-avoxtunum-thekkist-tred.pdf

Samdrátturinn hvađ varđar gróđursetningu trjáa nemur hins vegar miklu meiru en samdráttur í fjárframlögunum, fór úr 4,5 milljóna plöntum áriđ 2000 í tćpar 3 milljónir áriđ 2014 eđa um 33%. Ţetta virđist benda til ţess ađ yfirbyggingin hjá ţeim hafi stćkkađ mjög svo fjármagniđ, sem ađeins hefur lćkkađ lítillega, hefur alls ekki skilađ sér til skógbćndanna eđa til útplöntunar trjáa. Ţannig má segja ađ Skógrćktin geti sjálfri sér um kennt og ţurfi ađ taka til í eigin ranni áđur en hún fer ađ vćla um hćrri fjárframlög:

Sjá http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/2437


mbl.is Áratuga skógrćkt í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 459937

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 191
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband