Fáránlegt!

Þetta er nú með fáránlegri brottrekstrum sem maður hefur séð. Beint rautt spjald fyrir að færa sig ekki frá boltanum í frísparki!

Svo virðist sem dómarinn hafi séð eftir þessu, amk samkvæmt fréttinni, því hann mun hafi breytt beina rauða spjaldinu í gult (og þar með tvö gul sem þýðir rautt!) eftir á.

Fyrstu fréttir hermdu hins vegar að Di Maria hafi fengið rautt spjald beint fyrir að toga í treyju dómarans til að fá hann til að ræða við sig, en samkvæmt þessu myndskeiði var svo alls ekki.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem enskir dómarar dæmda allt öðruvísi og strangar á erlenda leikmenn ensku deildarinnar en á þá bresku, svo spurning er hvort erlendir leikmenn séu ekki lagðir í einelti af dómurunum.


mbl.is „Rétt að reka Di Maria af velli“ (myndskeið)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband