11.3.2015 | 08:49
"hugsanlegra jökulflóða"?
Þetta fer nú að verða helst til langdreginn farsi! Engir skjálftar undir jökli og risið í sigskál Bárðarbungu mjög eðlilegt (engin merki um kvikuinnskot) en samt er enn talað um hugsanleg jökulflóð!
Þá er nær engin gasmengun mælanleg við hraunið, samkvæmt vísindamönnum sem voru þar í síðustu viku og sáust m.a. ganga ofan á hrauninu án gasgríma.
Kristján Már Unnarsson var með ágætan þátt á Stöð 2 í gær um Kröfluelda. Þar fór fólkið alveg að gosinu með ung börn og engum fannst athugavert við það.
Allur er varinn góður ... en fyrr má nú rota en dauðrota!
![]() |
Hraunið ekki opnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 298
- Frá upphafi: 461714
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 244
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.