Erfðabreytt bygg!

ORF líftækni notar erfðabreytt bygg við framleiðslu sína.

Það yrði eflaust saga til næsta bæjar ef slík framleiðsla fengi íslensku þekkingarverðlaunin. Myndi það og segja margt um þessi verðlaun og þá sem að þeim standa.

Tekið skal fram að tilraunir með byggið hefur farið fram í Gunnarsholti, þó svo að framleiðslan sjálf sé í lokuðu gróðurhúsi í Grindavík.


mbl.is ORF, CRI og Kerecis tilnefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Fékk þessar upplýsingar um ORF, stytt að hluta (og sel þær ekki dýrara en ég keypti þær):

ORF var með umdeilt tilraunaleyfi til að rækta bygg utanhúss í Gunnarsholti (á ríkisjörð) sem nú er útrunnið. Fyrirtækið er búið að erfðabreyta MATARPLÖNTUNNI bygg til lyfjaframleiðslu ... þegar plantan sleppist í náttúrunni og víxlfrjófgast þá er voðinn vís .... Um framleiðslu ORF þarf ekki að ræða neitt sérstaklega en gamlar amerískar konur maka afurðunum framan í sig og telja sig yngjast. ORF hefur sannað sig í að vera ... fyrirtæki sem tæmir rannsóknarsjóði og notaði ORF rannsóknarstofur á Keldum og Landbúnaðarháskólann til að þróa framleiðsluna. Á sínum tíma stefndi ORF á að nýta 10% af ræktanlegu landi á Íslandi undir erfðabreytta lyfjabyggið. Alls staðarr í Evrópu og reyndar í USA eru erfðabreyttar LYFJAlífverur BANNAÐR utanhúss. Mikið af ræktun ORF fer fram í óöruggum gróðurhúsum.

Torfi Kristján Stefánsson, 13.3.2015 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 459929

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 208
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband