26.3.2015 | 18:24
Þorri á bekknum!
Furðulegt að Þorri sé á bekknum því hann lék með síðasta 21. árs liðinu í umspilsleiknum hér heima gegn Dönum og stóð sig mjög vel.
Hefur honum farið svona mikið aftur síðan en hinum svona mikið fram, sem komust ekki einu sinni í hópinn í síðustu keppni?
Þriggja marka tap í Rúmeníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki voru þetta nú góð úrslit hjá Eyjólfi þjálfara. Ætli annað hvort mót hjá 21 árs liðinu verði misheppnað eins og reyndin hefur verið hjá Eyjólfi hingað til? Þetta er fjórði 21 árs hópurinn sem hann stjórnar - fyrsti og þriðji hópurinn voru að gera það gott en sá númer tvö alls ekki - og kannski kominn tími til að skipta um mann í brúnni áður en illa fer þegar út í alvöruna er komið?
Torfi Kristján Stefánsson, 26.3.2015 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.