Af hverju mótmælir enginn?

Ef þetta hefði gert í einhverju öðru landi en landi sem er vinveitt vestrænum ríkjum, hefði vestræna pressan látið öllum illum látum. 

Lýðræðilega kjörnum forseta steypt af stóli og svo dæmdur til dauða ásamt hundruðum ef ekki þúsundum stuðningsmanna sinna!

Í stað þess að mótmæla keppast vestræn ríki um að selja valdaránsstjórinni vopn og heiðra hana með vináttuheimsóknum.

Þessi hræsni hér á Vesturlöndum er farin að minna á afstöðu fjölmiðla á 4. áratugnum þegar Hitler komst til valda og lét drepa fjölda pólitískra andstæðinga sína. Þá sem nú þagði heimspressan.


mbl.is Morsi dæmdur til dauða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 455528

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband