24.7.2015 | 19:01
Steinþór með stórleik
Skrítin frétt þetta því maður leikins var Steinþór Þorsteinsson. Hann átti stoðsendingu og fiskaði víti sem skorað var úr.
Viking er búið að selja tvo sóknarmenn síðustu daga sem gefur Steinþóri tækifæri í byrjunarliðinu í fyrsta sinn á leiktíðinni.
![]() |
Jón Daði innsiglaði Íslendingaslaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þess ber að geta að Steinþór lék fyrstu 67 mín. leiksins en kom ekki inná þá eins og segir í frétt mbl.is. Sjá
http://vglive.no/#match=10012511
Torfi Kristján Stefánsson, 24.7.2015 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.