23.8.2015 | 19:10
Hvað er þessi últra kapitalisti að rugla?
Það er greinilegt að þessi maður er löngu hættur að skilja hvað hugtakið sósíalismi merkir. Hann er líklega einn versti kapitalisti sem þjóðin hefur alið, sonur alþingismanns Alþýðubandalagsins gamla og góðs sósíalista!
Slóðin eftir Kára er alþekkt. Gjaldþrot fjölda einstaklinga sem lét blekkjast af gylliboðum hans í Decode og rána á sparnaði þessa sama fólks.
Auðvitað þykist þessi maður saklaus af því. Engin fölsk skilaboð voru send, fólk var bara svona vitlaust og áhættusækið - og gat sjálfu sér um kennt.
Merkilegt hvernig fjölmiðlar hampa þessum manni þessa dagana. Er heimurinn að vera algjörlega andsetinn?
Eða eru það trúðarnir sem eiga senuna þessa dagana?
Sósíalisti útþynnt hugtak í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 23
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 378
- Frá upphafi: 459302
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 334
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.