Malmö mjög ánægð með að fá PSG!

Þetta er auðvitað algjör dauðariðill fyrir Kára og Malmö FF og eini möguleiki þeirra er að lenda í þriðja sætinu og komast þannig í Evrópukeppnina.

Svona til að upplýsa áhugamenn um skandinavískan fótbolta þá er norska liðið Odd að leik gagn Dortmund í Þýskalandi. Staðan er 6-1 fyrir þýska liðið þegar 57 mín. eru liðnar!

Fyrri leikurinn, í Noregi, fór 3-4 eftir að Norðmennirnir komust 3-0 yfir!

Frekar pínlegt fyrir norskan bolta en Odd er í 5. sæti norsku úrvalsdeildarinnar.

Betra gengur fyrir Rosenborg sem er komið áfram þrátt fyrir 0-1 tap heima gegn rúmenska liðinu Steaua Búkarrest.

Hólmar Örn og Matthías léku lungann úr leiknum en Norsararnir unnu útileikinn 0-3.


mbl.is Verður heiðraður sem konungur Malmö
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér er umfjöllun um riðilinn:

http://www.dn.se/sport/fotboll/malmo-stalls-mot-zlatans-paris-sg/

Torfi Kristján Stefánsson, 27.8.2015 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 462894

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband