8.9.2015 | 20:57
Greindur þessi Grétar Þór!
Ólafur Ragnar sagðist aldrei ætla að hætta eftir þetta kjörtímabil heldur einfaldlega að þetta sé í síðasta sinn á þessu kjörtíambili sem hann setur þingið. Enda rétt til getið. Þetta er fjórða árið hans á þessu kjörtímabili og þar með það síðasta í þetta skiptið.
Maðurinn er auðvitað refur og heldur öllu opnu!
Svo er nokkuð skondið að tala um 73 ára mann sem gamlan. Þú þarft nú helst að vera kominn yfir áttrætt til að teljast gamall!
Óskhyggja kratans um að örlagavaldur síðustu ríkisstjórnar muni senn láta af embætti?
Segir Ólaf ætla að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.