4.10.2015 | 20:14
Arnór Smára skoraði fyrir Helsingborg
Arnór skoraði reyndar fyrra mark liðsins í sigrinum yfir Elfsborg.
Hann hefur nú gert þrjú mörk í síðustu fjórum leikjum - og spilað allan leikinn fyrir félagið í síðustu sex umferðunum.
Það mætti alveg kíkja á hann í æfingarleikjum landsliðsins sem framundan eru eftir EM leikina um næstu helgi.
![]() |
Mikil spenna í toppbaráttunni í Svíþjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 462893
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.