Mikið í húfi fyrir Tyrkina

Þessi leikur verður örugglega mjög erfiður fyrir íslenska landsliðið þar sem það tyrkneska á möguleika á að tryggja sér beint sæti á lokakeppni EM með sigri. Reyndar verða þeir þá að treysta á það að Kazakstan vinni Lettland á útivelli (og komist þannig úr neðsta sæti riðilsins) en við það græða Tyrkir eitt stig í viðbót við stigin þrjú gegn Íslandi - og komast þannig uppfyrir Ungverja með besta árangur sem þriðja lið.

Tyrkir eru einnig að spila á þjóðernis- og samúðarkennd þjóðarinnar því þeir segjast spila þennan leik til að heiðra fórnarlömb hryðjuverkanna síðastliðinn laugardag.

Hætt er við að stemmningin á leiknum verði íslenska landsliðinu mjög erfið.


mbl.is Kári fagnar afmæli á Torku Arena
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 455403

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband