15.10.2015 | 11:40
Skrítið!
Merkilegt að Bretar og/eða íslensk stjórnvöld hafi ekki vitað að Gunnar þessi væri njósnari fyrir þýsku nasistana.
Það vissu þó íslensku blöðin þegar í byrjun stríðsins. Þjóðviljinn skrifaði t.d. 1. september 1939 um gagnkvæmar heimsóknir þýskra og íslenskra knattspyrnumanna á þessum árum og töldu þær lið í nasistaáróðri - og að þar ætti Gunnar stærstan hlut að máli.
Líklega hafa íslensk stjórnvöld séð í gegnum fingur sér með njósnastarfsemi þessa manns og ekki látið Bretana vita af honum.
Var ekki Hermann Jónasson enn lögreglustjóri á þessu tíma - en samúð hans með nasistum er jú alþekkt?
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=210818&pageId=2736291&lang=is&q=1939
Njósnari um borð í Esju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.