23.12.2015 | 11:15
Hvað með hótelið sem er verið að reisa á baklóðinni?
Ég man ekki betur að nýlega hafi komið frétt um að búið væri að samþykkja hótelbyggingu á bakhlóðinni og að hluti af húsinu sem hýsir Viking og Vísi verði rifið til að rýma fyrir inngangi í hótelið.
http://gamli.rvk.is/vefur/owa/edutils.parse_page?nafn=BN047616
Aðalhluti hússins er reyndar friðað, eitt af elstu húsum bæjarins eða frá 1848, en svo virðist samt sem Reykjavíkurborg hafi leyft breytingr á því (svo sem viðbyggingu aftan við það).
Því leyfi ég mér að efast um að Icewear-búð komi þarna í stað Viking og Vísi heldur sé hér á ferð enn eitt töfrabragðið hjá brask-liðinu. Losna við keppinaut undir fölsku yfirskyni og selja svo hóteleigendunum húsið (nema þá auðvitað að Arctic eigi hótelið og þurfi því ekki að selja eitt né neitt!).
![]() |
Löglegt en algjörlega siðlaust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 462893
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.