Hvað með hótelið sem er verið að reisa á baklóðinni?

Ég man ekki betur að nýlega hafi komið frétt um að búið væri að samþykkja hótelbyggingu á bakhlóðinni og að hluti af húsinu sem hýsir Viking og Vísi verði rifið til að rýma fyrir inngangi í hótelið.

http://gamli.rvk.is/vefur/owa/edutils.parse_page?nafn=BN047616

Aðalhluti hússins er reyndar friðað, eitt af elstu húsum bæjarins eða frá 1848, en svo virðist samt sem Reykjavíkurborg hafi leyft breytingr á því (svo sem viðbyggingu aftan við það). 

Því leyfi ég mér að efast um að Icewear-búð komi þarna í stað Viking og Vísi heldur sé hér á ferð enn eitt töfrabragðið hjá brask-liðinu. Losna við keppinaut undir fölsku yfirskyni og selja svo hóteleigendunum húsið (nema þá auðvitað að Arctic eigi hótelið og þurfi því ekki að selja eitt né neitt!).


mbl.is „Löglegt en algjörlega siðlaust“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband