Engin tilboð borist?

Samkvæmt frétt í blaði Aston Villa (sem er neðst í ensku úrvalsdeildinni) er Arnór undir smásjá liðsins:

http://www.birminghammail.co.uk/sport/football/football-news/who-arnor-traustason-8-quick-10459224

Fréttin sýnir að þar sé raunverulegur áhugi fyrir hendi. Hvort það sé fýsilegur kostur fyrir Arnór er svo annað mál, þar sem liðið virðist vera á hraðri leið niður í ensku b-deildina.

Þó má benda á að vera Íslendinganna þar, Arons Einars og Jóhanns Bergs, hefur ekki haft nein áhrif á stöðu þeirra í íslenska landsliðinu, jafnvel ekki einu sinni þó svo að þeir hafi ekki alltaf verið fastamenn í liðum sínum og þau neðarlega í deildinni (annað reyndar í fallsætin og virðist stefna beint niður um deild).

Þannig að Arnór ætti að geta bankað á landsliðsdyrnar þrátt fyrir að vera í Aston Villa - og svo er liðið ekki fallið ennþá!


mbl.is Arnór Ingvi eftirsóttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér er svo önnur umfjöllun um Arnór þar sem kemur fram að hann er metinn á 9 milljónir sænskra króna. Það er dágóð upphæð.

http://www.fotbolltransfers.com/site/player/5375

Til samanburðar má nefna að síðasta sala Íslendings, Guðlaugs Victors Pálssonar, var á 4 milljónir danskra króna svo Arnór er metinn helmingi verðmætari en hann.

Torfi Kristján Stefánsson, 31.12.2015 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 455614

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband