10.1.2016 | 18:21
Norðmenn hættulegir
Norðmenn voru rétt í þessu að vinna silfurliðið frá síðasta HM, Katar, í fjögurra liða móti í Frakklandi. Áður höfðu þeir tapað naumlega fyrir Dönum og Frökkum, en Katar unnið heimsmeistara Frakka.
Þetta var sem sé hörku mót og sýnir að Norðmenn eru sýnd veiði en okkur ekki gefin í öðrum leiknum á EM.
Þeir eru reyndar mjög kokhraustir eftir mótið og segja að tveir leikjanna í riðlakeppni EM verða mun léttari en þetta mót. Þar sem Króatar eru í riðlinum má búast við að þeir eigi við Íslendinga og Hvít-Rússa!
http://www.aftenposten.no/100Sport/handball/Norsk-handballskalp-rett-for-EM-669613_1.snd
Þá er um að gera að sýna þeim að þeir hafi rangt fyrir sér.
Þurfum að nýta dagana vel fram að EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 244
- Frá upphafi: 459312
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 214
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.