Allt annað en í gær en ...

Fyrri hálfleikur íslenska handboltalandsliðsins núna í seinni leiknum gegn Þjóðverjum er allt annar en var í gær. Þá hélt Aron Pálma liðinu á floti með góðum sóknarleik en var að sama skapi til bölvunar í vörninni. Þá léku Arnór Atla og Rúnar ekki neitt en mikið núna og sóknin því ekki eins einhæf og í gær. Vörnin er og miklu betri með Arnór inn á og þegar Aron hvílir.

Reyndar er  tilraunastarfsemi þjálfarans áhyggjuefni, þ.e. að láta Guðmund Hólmar spila sóknina í hluta síðari hálfleiks og skrítið að Tandri skuli ekki fá tækifærið fyrst það þarf að hvíla Arnór. Kannski er verið að gefa Guðmundi síðasta sjens sem sóknarmann og skilja hann eftir sem 18. mann ef hann tekur hann ekki.


mbl.is Þriggja marka sigur í síðasta leik fyrir EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Flottur sigur og vörnin miklu betri en í gær.

Gott að hvíla Róbert og Snorra alfarið og losna þannig við hinar hvimleiðu skiptingar tveggja manna í vörn og sókn. Vonandi fá þeir að hvíla sem mest á EM, enda eru þeir sem leysa þá af að spila vel (Kári og Vignir, Arnór og Ólafur).

Torfi Kristján Stefánsson, 10.1.2016 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband