15.1.2016 | 08:21
Enn ein skipulagssnilldin!
Borgarstjórnarmeirihlutinn er ekki að gera það endasleppt þessa daganna. Nú skal ekki aðeins gengið á fornminjar og miðbænum gjörbreytt með háhýsum og hótelkumböldum, heldur skal einnig gengið á opin, græn svæði í borginni.
Enn eitt dæmið um þéttingu byggðar, eða fyrst og fremst um slæma stöðu borgarsjóðs vegna fjármálaóreiðunnar undanfarna áratugi?
Mér er spurn: af hverju heyrist ekkert í íbúunum vegna þessara hugmynda? Við búum jú í borg íbúalýðræðis, er ekki svo?
![]() |
Vigdísarlundur verður ruddur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 462887
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.