Óvægin umræða í Danmörku, ólíkt hér

Umræðan í Danmörku er miklu óvægnari en um leið faglegri en umræðan er hér - og var þó frammistaða íslenska landsliðsins mun lakari en þess danska og væntingarnar varla mikið minni.
T.d. er bent á í Danmörku hve lítið sumir leikmenn léku á meðan þjálfara íslenska liðsins var hrósað fyrir að auka breiddina á liðinu. Reyndar var hins vegar allt önnur og í raun nákvæmlega sama og gerðist hjá Guðmundi, það er að spilað var á alltof fáum mönnum.

Ef íslenska landsliðið á að fá almennilegt aðhald frá fjölmiðlum - og það skiptir miklu máli upp á árangur þess að mínu mati - verða þeir að vinna faglegar og vera gagnrýnni í stað þessarar meðvirkni sem einkennir alla umfjöllun um íslenska landsliðið í handbolta.

Annars verður ekki langt að bíða að við lendum út fyrir topp 16 í þessari íþrótt en þar höfum við yfirleitt verið síðan árið 1960!


mbl.is „Guðmundur er rétti maðurinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér má sjá dæmi um óvægna umræðu í Danmörku: 

http://politiken.dk/sport/haandbold/emhaandboldm/ECE3037668/eksperter-nedsabler-gudmundsson-efter-em-exit/

Torfi Kristján Stefánsson, 28.1.2016 kl. 19:53

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér er svo mjög fróðleg umfjöllun um Guðmund, sem er kallaður handboltanörd: 
http://politiken.dk/sport/haandbold/emhaandboldm/ECE3032005/haandboldnoerden-der-leder-em-holdet/

Torfi Kristján Stefánsson, 28.1.2016 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband