24.2.2016 | 12:03
Öryggismálum ábótavant
Mér skilst að ekkert hafi verið eins og það átti að vera í öryggismálum við þessa sýningu. Leikkona, sem hefur enga þjálfun í loftfimleikum, að klifra upp í 5 metra hæð og hangandi á fingurbroddunum einum saman.
Sviðstjórinn hafi látið þetta viðgangast og leikstjórinn jafnvel aukið áhættu leikarans.
Þjóðleikhúsið mun vera með allt niðrum sig í þessum málum og tryggingarmál leikaranna í algjörri steypu þar að auki.
Slys í Þjóðleikhúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 212
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 188
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.