Ótrúlegt!

Þessi niðurrif í miðbænum eru alltaf að verða svæsnari og svæsnari. Fallegt gamalt, steinsteypt hús rifið til að koma fyrir einhverjum blokkarkumbalda, líklega til þess að hægt sé að leigja út íbúðirnar fyrir túrista. 

Svo þykist borgarstjórinn vera að sporna gegn Benidormvæðingu miðbæjarins! Nú standa fjölmargar íbúðir auðar meira og minna í miðbænum yfir veturinn því þær eru leigðar út á airbnb.

Stefna borgarstjórnarmeirihlutans um þéttingu byggðar er að breytast úr heimsku í óskapnað. Í stað íbúða eru byggð hótel og íbúum miðbæjarins fer óðum fækkandi en ekki fjölgandi. 

Ekki kýs ég þennan meirihluta aftur nema hann snarbreyti um stefnu.

Stefnan hlýtur að verða sú að friða allan miðbæinn. 


mbl.is Grettisgata 4 rifin og blokk byggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 459937

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 191
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband