Borgarstjórnarmeirihlutinn og fjármálagúrúarnir!

Dagur og félagar, já Hjálmar Sveinsson (!), gera ţađ ekki endasleppt ţessa daganna í ađ reyna ađ skrapa aur í galtóman borgarsjóđ. Nú á ađ eyđileggja einstaka gróđrarvin í borginni - og eitt af flottari húsum borgarinnar, til ađ ţjóna blönkum "banka"rćningjum - og til ađ fá smá pening í kassann sem útrásarliđiđ tćmdi á sínum tíma međ hjálp kratanna í borgarstjórn.

Mikiđ er nú dapurlegt ađ horfa upp á örlög Hjálmars Sveinssonar formanns umhverfis- og skipulagsráđs. Ţessi mađur var skeleggur málsvari verndum umhverfis, náttúru og húsa í borginni áđur en hann ánetjađist Samfylkingunni og gekk í björg međ henni.
Núna ţarf hann ađ verja öll skítverkin sem Dagur og co standa fyrir í umhverfis- og skipulagsmálum. 

Og ţađ er furđulega hljótt um skipulagsskandalana í borginni "okkar". Ţessi absúrda frétt er ađeins ein í röđ margra.

Sú sem kom á undan ţessari var "ţétting" byggđar á háskólasvćđinu. Ţar á ađ reisa stúdentaíbúđir á örlitlum frímerkjum, líklega vegna ţess hve byggđingarland er takmarkađ á okkar litla borgarlandi, hvađ ţá á okkar pínu-pínulitla Íslandi! 

Samkvćmt ţessari frétt á hér ađ ofan á ađ eyđileggja fallegan trjálund í borginni, grćnt svćđi, rétt eins og á ađ gera á háskólasvćđinu.
Austan viđ Ţjóđarbókhlöđuna er fallegur og fjölfarinn lítill lundur ţar sem á ađ reisa 100 íbúđir! Og austan viđ Gamla garđ, sem er einhver snotrasta byggingin á háskólasvćđinu, á ađ reisa ađra eins 100 íbúđablokk á enn minna frímerki - og láta ţetta hús ţar međ algjörlega hverfa sjónum vegfarenda.
Og enginn segir neitt.

Ćtli ţessi ţögn byggist ekki á ţví ađ flestir umhverfissinnar eru vinstri menn - og ţegar vinstri menn nauđga umhverfinu ţá heyrast engar mótmćlaraddir?

Persónulega finnst mér ađ ţá fyrst sé ástćđa til ađ láta heyra í sér!


mbl.is Vilja tvö fjölbýlishús viđ Sogaveg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 462887

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband