25.3.2016 | 00:12
Klassamunur á liðunum
Danir lýsa leiknum gegn okkar mönnum vel, tala um klassamun á liðunum og að danska landsliðið hafi verið á hærra plani en það íslenska.
http://jyllands-posten.dk/sport/fodbold/landshold/ECE8535765/har-landsholdet-faaet-sig-en-klogeaage/
Það er auðvitað hárrétt hjá Baunanum og áhyggjuefni fyrir íslenska liðið fyrir EM. Danir komust ekki áfram og voru virkilega slakir í undankeppninni meðan íslenska liðið var að spila vel í þeirri keppni.
Umskiptin eftir að íslenska landsliðið tryggði sér þátttöku í undankeppninni eru furðuleg. Enginn sigur og mörg töp!
Vörnin, sem hafði verið góð, hefur klikkað illilega undanfarið og kominn tími til að gefa Kára Árnasyni frí. Við erum jú með Portugal í riðli og Ronaldo skoraði fjögur mörk gegn Malmö og Kára í 7-0 sigri Real Madrid!
Maður hugsar ekki um mikið annað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 00:13 | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 458040
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.