5.4.2016 | 08:38
Rýtingsstungan?
Atburðarrásin: Bjarni lýsir yfir vantrausti á forsætisráðherra sem fer á fund Ólafs Ragnars og segir af sér og um leið stjórnarsamstarfi Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins.
Bjarna falið stjórnarmyndun og hann talar strax við Samfylkinguna og Bjarta framtíð. Þessir þrír flokkar, kannski með stuðningi hluta Pírata, mynda nýja stjórn sem lofar málamyndagjörningi: skattaskjólin gerð ólögleg og menn sóttir til saka ef þeir koma ekki með peningana heim innan árs.
Síðan gerist auðvitað ekkert, af tæknilegum ástæðum, og stjórnin situr út kjörtímabilið. Allt við það sama.
Skattskjólin halda. Samtryggingunni bjargað. Stjórn hinna ríku situr áfram eins og vera ber!
Bjarni og Ólafur komnir heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 458040
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.