En íslenska liðið?

Ekkert heyrist frá tilkynningu frá landsliðsþjálfurunum um íslenska liðið sem fer á EM þó svo að reyndar hafi Heimir lýst því yfir að áður tilkynntur 23 manna hópur verði óbreyttur.

Norðmenn eru duglegri að afla sér upplýsinga um íslenska liðið en íslenskt fjölmiðlafólk. Hér er liðið samkvæmt þeim (sjá http://www.vg.no/sport/fotball/fotball-em-2016/her-er-alle-em-troppene/a/23685563/):

Island

Keepere: Hannes Thor Halldorsson (Bodø/Glimt), Ingvar Jónsson (Sandefjord), Ögmundur Kristinsson (Hammarby)

Forsvarere: Birkir Már Sævarsson (Hammarby), Ragnar Sigurðsson (Krasnodar), Kári Árnason (Malmö), Ari Freyr Skúlason (OB), Haukur Heiðar Hauksson (AIK), Sverrir Ingi Ingason (Lokeren), Hördur Björgvin Magnússon (Cesena), Hjörtur Hermannsson (IFK Göteborg)

Midtbane: Aron Gunnarsson (Cardiff), Gylfi Sigurdsson (Swansea), Emil Hallfredsson (Udinese), Birkir Bjarnason (Basel), Jóhann Berg Gudmundsson (Charlton), Theodór Elmar Bjarnason (AGF), Arnór Ingvi Traustason (IFK Norrköping), Rúnar Már Sigurjónsson (GIF Sundsvall)

Angrep: Kolbeinn Sigthórsson (Nantes), Alfred Finnbogason (Augsburg), Jón Dadi Bödvarsson (Kaiserslautern), Eidur Gudjohnsen (Molde)


mbl.is Þessir mæta Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 459306

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband