Af hverju ekki?

Ekki kemur fram af hverju Hannes er ekki í byrjunarliðinu á morgun gegn Noregi. Skrítið, ekki síst í ljósi þess að hann var einnig á bekknum hjá Bodö/Glimt í síðasta leik norsku deildarinnar. Það bendir til þess að hann sé meiddur en af hverju þá ekki að segja frá því?

Það er reyndar fleira sem vekur furðu í umfjöllun fjölmiðla um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM, eða kannski frekar umfjöllunarleysið.

Heimir landsliðsþjálfari sagði t.d. fyrir æfingu í morgun að menn sæju það á æfingunni hvernig byrjunarliðið væri skipað en svo er engin umfjöllun um þessa æfingu!

Og Lars segir í raun að æfingarleikirnir í þessari viku skipta engu máli. Byrjunarliðin í þeim segja ekkert um hverjir byrja leikina á EM.
Er það bara mér sem finnst þetta skrítið?:
http://www.visir.is/lagerb%C3%A4ck--skiptir-litlu-hverjir-byrja-hja-okkur/article/2016160539887

 


mbl.is Hannes fær frí á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 455518

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband