Nú þagnar þjóðremban - og neyslugleðin!

Það hlaut að koma að því. Alltaf sama byrjunarliðið - og skrítið að það skuli ekki vera lesið fyrr en nú.

Annars er aðalsökudólgurinn Kári Árnason sem hefur klikkað í þremur mörkum af fjórum. Hann var fyrir mótið veiki hlekkurinn í vörninni en hefur staðið sig vel hingað til. Nú sannast gagnrýnisraddirnar á hann.

Sama má segja um Aron Einar. Hann gegnir alls ekki skyldum sínum sem varnartengiliður. Ragnar þarf hvað eftir annað að fara út úr stöðu til að blokkara skot rétt fyrir utan vítateig. 

Og svo er það auðvitað sóknartengiliðirnir og framherjarnir. Þeir hafa ekkert erindi á þessu leveli nema Kolbeinn.


mbl.is Ísland er úr leik á EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Og hvar var Hannes í fimmta markinu? Menn voru ófeimnir við að gagnrýna Ögmund Kristinsson í æfingarleikjunum en Hannes hefur ekki verið öruggur á EM, án þess að fá nokkurn tíma gagnrýni á sig. Kíkuskapur?

Slæmt að ekki skuli hægt að skripta inná fimm mönnum í leik. Tveir lélegir farnir útaf, Kári og Jón Daði en inná eru enn Aron Einar, Jóhann Berg og Hannes.

Torfi Kristján Stefánsson, 3.7.2016 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 357
  • Frá upphafi: 459281

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 316
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband