Geðþóttaforseti?

Já það virðast svo sannarlega vera komnir nýir tímar á Bessastöðum eða kannski réttara sagt að gamall draugur frá tíð Ásgeirs Ásgeirssonar sé að ganga aftur, þ.e. að forsetinn sé ekki flokkspólitískt hlutlaus hedur beitir embættinu fyrir ákveðna öfl og flokka í landinu.

Sbr.: "Hann segir að það sé forsetans að velja þann sem þykir líklegastur til að mynda stjórn - það þurfi ekki að vera leiðtogi stærsta flokksins né sigurvegari kosninganna."

Ætli hann hafi ekki bætt við: "Sagan segir" ... að það megi, og túlkar þannig söguna að eigin geðþótta eins og sagnfræðingum er svo tamt.
Mér sýnist forsetinn ætla að taka sér vald sem honum er ekki ætlað samkvæmt stjórnarskránni. Hann á að gæta hlutleysis og láta lýðræðið ráða gerðum sínum, úrslit alþingiskosninga, en ekki taka upp eins konar forsetaræði.


mbl.is „Boðberi nýrra tíma“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455547

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband