Hver er þessi Björn Bergmann?

Hann hefur ekki sést í leiknum. Frammistaða íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik gegn slöku liði Finna er ekkert til að hrópa húrra fyrir.

Þessi leikur er í raun frumraun Heimis Hallgrímssonar landsliðsþjálfara. Sigur er krafan. Til þess þarf að skora mörk. Útaf með Björn þennan og inná með Viðar Örn Kjartansson sem enn er markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar með 13 mörk í 16 leikjum þó svo að hann sé ekki lengur að spila þar í landi.

Hann hefur gert fjögur mörk með Tel Aviv í fjórum leikjum, þar af eitt í Evrópudeildinni.
Heimir getur bætt fyrir mistök sín að velja hann ekki í byrjunarliðið með því að láta hann byrja seinni hálfleikinn.


mbl.is Hádramatískur sigur á Finnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband