Ætli Svandís sé búin að gleyma aðkomu Katrínar að skúffufyrirtækinu Magma?

Það mætti alveg rifja upp deilur Svandísar og Katrínar um sölu Geysir Green Energy á hlut sínum í HS Orku og aðkomu skúffufyrirtækisins Magma í þeim kaupum - sem og að HS Orka hefur aldrei greitt tekjuskatt hér á landi - ekki frekar en Alcoa.

Um tengsl iðnaðarráðuneytisins og skúffufyrirtækisins Magma má lesa hér:
http://www.ruv.is/frett/segir-idnadarraduneytid-hafa-leidbeint-skuffufyrirtaeki

Umhverfisráðherra, Svandís Svararsdóttir, sagði tíðindin grafalvarleg og vildi að kaupum Magma á HS Orku yrrði rift.

Katrín Júl. svaraði þessu hér:
http://www.mbl.is/frettir/forsida/2010/07/11/veitti_magma_ekki_radgjof/

 


mbl.is Féllust í faðma í þinginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 455503

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband