Skrýtið liðsval að venju!

Allir þrír markverðirnir fá að spila þó svo að Sandra Sigurðar hafi staðið sig áberandi betur en Guðbjörg þegar hún fékk tækifærið í leiknum gegn Noregi - og full þörf að láta reyna betur á hana í æfingarleikjum.

Svo er auðvitað sérstakt að taka Glódísi út úr byrjunarliðinu og reyna ekki aftur 3-4-3 með hana, Sif og Örnu saman.

Þá átti Rakel Hönnudóttir mun betri leik en Elísa þegar Rakel fékk tækifærið í hægri bakverðinum.

Gott er hins vegar að sjá að Margrét Lára er ekki í byrjunarliðinu!

Hennar tími er löngu liðinn ...


mbl.is Fínt jafntefli gegn sterkum Spánverjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 455508

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband