10.4.2017 | 13:46
Mikið er örlætið!
Hámarksgreiðsla 24.000 kr á mánuði! Og það eru fleiri gleðifréttir fyrir þá sem þurfa að leita á náðir sjúkrastofnana.
115 þúsund manns munu greiða meira fyrir þjónustuna! Lækkunin fyrir þeirra, sem hingað til hafa þurft að greiða mest, verður jöfnuð með meiri álögum á þá sem blessunarlega hafa sloppið að mestu við að þurfa á henni að halda!
![]() |
Borga mest 24.600 á mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 55
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 462949
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.