Ótrúlegt klúður!

Þetta er nú meiri leikurinn hjá íslenska liðinu! Guðbjörg markmaður mjög slök og átti í raun sök á öðru markinu einnig.
Furðulegt að Sandra Sigurðardóttir skuli ekki fá tækifærið, búin að vera á þremur lokakeppnum EM án þess að spila eina einustu mínútu (og þessi leikur skiptir engu fyrir Ísland, auk þess sem Sandra getur ekki verið verri en Guðbjörg!).

Svo ætti Freyr að spekulera aðeins í því af hverju bæði mörkin komu eftir spil á hægri kantinum. Getur verið að þar sé einhver íslenskur leikmaður ekki að vinna varnarvinnuna sína (les Hallbera)?

Þrjár skiptingar þegar í hálfleik?


mbl.is Slæm útreið í kveðjuleiknum á EM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Sigurfagnið frá EM karla í fyrra orðið að tapfagni á EM kvenna! Hallærislegt.

Torfi Kristján Stefánsson, 26.7.2017 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 459930

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband