Er þetta löglegt?

Þessi frétt hlýtur að kalla á spurningar um lögmæti slíkra "æfinga". Er verið að þjálfa íslenskar stelpur til að gerast njósnarar fyrir Kanann í útlöndum, eða kannski fyrst og fremst hér heima? Þjálfa þær í að standa vörð um "öryggi" Íslands, öryggi séð með hagsmunaaugum Bandaríkjamanna? 

Ég hefði haldið að ef slíkt væri samkvæmt íslenskum lögum, næði það aðeins yfir sérsveitarfólk eða kannski einnig yfir sérhæft lögreglufólk en ekki um almenna borgara - og jarðaði við landráð.

En auðvitað hafa yfirvöld engar áhyggju af þessu, né aðrir nema einhverjir kverúlantar. Við eru jú í NATO og dyggir stuðningsmenn Bandaríkjamanna í allri eiginhagsmunavörslu þeirra út um allan heim - já og beinir og óbeinir þátttakendur í innrásinni í Írak og loftárásunum á Libýu (og jafnvel í afskiptunum af borgarastríðinu í Sýrlandi).

Ja svei, segi ég nú bara.


mbl.is Læra að beita skotvopnum í Reno
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 77
  • Frá upphafi: 455374

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband