Er ţetta löglegt?

Ţessi frétt hlýtur ađ kalla á spurningar um lögmćti slíkra "ćfinga". Er veriđ ađ ţjálfa íslenskar stelpur til ađ gerast njósnarar fyrir Kanann í útlöndum, eđa kannski fyrst og fremst hér heima? Ţjálfa ţćr í ađ standa vörđ um "öryggi" Íslands, öryggi séđ međ hagsmunaaugum Bandaríkjamanna? 

Ég hefđi haldiđ ađ ef slíkt vćri samkvćmt íslenskum lögum, nćđi ţađ ađeins yfir sérsveitarfólk eđa kannski einnig yfir sérhćft lögreglufólk en ekki um almenna borgara - og jarđađi viđ landráđ.

En auđvitađ hafa yfirvöld engar áhyggju af ţessu, né ađrir nema einhverjir kverúlantar. Viđ eru jú í NATO og dyggir stuđningsmenn Bandaríkjamanna í allri eiginhagsmunavörslu ţeirra út um allan heim - já og beinir og óbeinir ţátttakendur í innrásinni í Írak og loftárásunum á Libýu (og jafnvel í afskiptunum af borgarastríđinu í Sýrlandi).

Ja svei, segi ég nú bara.


mbl.is Lćra ađ beita skotvopnum í Reno
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Júní 2018
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 395533

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 235
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband