3.4.2019 | 18:54
Hvammsvík
Vesalings maðurinn! Í persónulegum ábyrgðum fyrir flugfélag sitt og missir stórfé.
Þetta er auðvitað óvenjulegt með íslenska "athafna"menn að gangast í persónulega ábyrgð fyrir skuldum sem þeir koma sér í.
Jörðin sem hann þarf að borga upp í skuld er Hvammsvík sem Orkuveitan átti og seldi fyrir stórfé. Jörðina gat Skúli keypt eftir Hrun, þrátt fyrir stórt gjaldþrot með OZ fyrir hrunið og svo sérkennilegt eignarhald á MP-banka eftir Hrun.
En því miður er Hvammsvíkin líklega ekki metin á meira en 155 milljónir sem var kaupverð Skúla árið 2011. Er það lítið upp í margmilljarða króna gjaldþrot.
Óhemju erfitt og sorglegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.