11.11.2019 | 12:37
Miklu fleiri en "Danir" á móti þessu!
Það var frétt um þetta á vef Aljazeera(!) sem ekki fór mikið fyrir í íslenskum fjölmiðlum.
Matthew Driscoll prófessor, hinn mikli Íslandsvinur sem sér um safnið við Kaupmannahafnarháskóla, er algjörlega mótfallinn þessu og sömuleiðis Haraldur Bernharðsson prófessor í miðaldafræðum við HÍ:
Líklegt má telja að þetta sé einfaldlega þjóðernispopulismi hjá Lilju Alfreðs, sem og tilraun stjórnvalda og stjórnenda Árnastofnunar hér á landi til að réttlæta að verið sé að fylla upp í holu íslenskra fræða (en þar er hugmyndin að koma fengnum fyrir ef hann fæst).
![]() |
Handritin eigi heima í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.