15.3.2020 | 17:53
Einbeittur brotavilji
Meðan sóttvarnarlæknir og stjórnvöld gera talsvert til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar heldur ferðaskrifstofan Vita (og Icelandair) að auglýsa ferðir til Spánar (lands í algjörri sóttkví), nú síðast með því að "bregða á leik" og gefa eina(!) ferð á hááhættusvæðin!
Þvílík ósvífni, græðgi og einbeittur brotavilji - og fjölmiðlarnir skammast sín ekki fyrir að segja gagnrýnislaust frá þessum farsa - og í raun að auglýsa þetta fyrir þá samviskulausu með að birta þessa "auglýsingu":
https://www.visir.is/g/2020200309179/vita-bregdur-a-leik-og-gefur-ferd-fyrir-tvo-til-kanari
163 tilfelli kórónuveirunnar greind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 458039
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.