15.3.2020 | 21:10
Að reyna að græða á tilmælum stjórnvalda
Icelandair er svo rausnarlegt að bjóða ferðalöngum á Spáni upp á að flýta heimferð sinni, að gefnum tilmælum stjórnvalda hér heima, með því að fljúga heim annað kvöld. Og prísinn er "aðeins" 80.000 kr. fyrir heimferðina!
Bjóði aðrir betur!
https://www.vb.is/frettir/18-flugferdum-um-leifsstod-aflyst-i-dag/160617/
![]() |
Staðfest smit orðin 174 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 297
- Frá upphafi: 461713
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 243
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.