19.3.2020 | 12:45
Útgöngubann?
Nú ganga þær sögur úr mörgum áttum að útgöngubann sé yfirvofandi.
Kannski ekki skrítið vegna þessarar miklu aukningar á greindum smitum.
Smit hafa greinst hér á landi frá 27. febrúar, fyrst fá á hverjum degi en fóru svo fjölgandi frá og með 9.-11. mars (9, 14, 24). Stórt stökk kom 13. mars (aftur 24 smit) og eftir það. Reyndar hafði þá greiningum fjölgað. Síðustu tvo daga eða frá og með 17. mars fjölgaði greindum smitum mjög mikið (46, 66).
https://www.covid.is/tolulegar-upplysingar
Þetta hlýtur að kalla á einhverja endurskoðun hjá stjórnvöldum, í það minnsta bann við komu ferðamanna til landsins, sem er auðvitað löngu tímabært. Einnig bann við ferðalögum Íslendinga til útlanda. Það hafa m.a.s. Svíar gert, sem við höfum þó fylgt fram að þessu (í því að gera sem minnst).
Þetta er a.m.k. miklu skárra en að setja á útgöngubann.
80 ný smit af kórónuveirunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 298
- Frá upphafi: 459724
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 258
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.